

Hestarnir temjast vel dag frá degi
dundað sé við þá á einhvern máta.
Fullkomnunar leitum á lífsins vegi
ljúft að mega af góðum hesti státa.
dundað sé við þá á einhvern máta.
Fullkomnunar leitum á lífsins vegi
ljúft að mega af góðum hesti státa.
Ort 3.1.11 er ég horfði á tamningu í reiðgerði hjá granna mínum.