

Hestar á löppum hafa skegg
helstu prýði að líta.
Loðinn margan sá ég segg
síðan topp í bíta.
Dömur hata loðinn legg
leggja í vax og slíta.
helstu prýði að líta.
Loðinn margan sá ég segg
síðan topp í bíta.
Dömur hata loðinn legg
leggja í vax og slíta.
Ort 6.1.11