Móðureyrað
Börnin ungu brjóstin þrá
berast hljóð úr hornum
höfuð tíðum hallast á
- næmt er móðureyrað.
berast hljóð úr hornum
höfuð tíðum hallast á
- næmt er móðureyrað.
Ort 30.1.11
Móðureyrað