

Vinur kæri,
Valentínus
vekur þig í dag.
Hjartablöðrur
og ástarkort
og fleira af þeirri sort.
Í gegnum þennan sora
þarf almúginn að bora.
Því ekki eftir
ástum nennir
ungur lengi'að bíða.
Mér er alveg sama'um það
bara'ef ég fæ að ríða.
Valentínus
vekur þig í dag.
Hjartablöðrur
og ástarkort
og fleira af þeirri sort.
Í gegnum þennan sora
þarf almúginn að bora.
Því ekki eftir
ástum nennir
ungur lengi'að bíða.
Mér er alveg sama'um það
bara'ef ég fæ að ríða.
Gleðilegan valentínusardag.