 Morgunbæn morblesans
            Morgunbæn morblesans
             
        
    Ásamt óstropuðum degi,
rís ég reiðubúinn.
Með vott af varma veraldarinnar,
leiðumst við í lífið.
Órofin; óskilgreind.
Óaðfinnanleg orka.
rís ég reiðubúinn.
Með vott af varma veraldarinnar,
leiðumst við í lífið.
Órofin; óskilgreind.
Óaðfinnanleg orka.
    Orðið "morblesi" er gamalt orð yfir rauðhöfða karl önd

