

Lífið er dýrðlegt þá ljúfast er riðið
list er að sjá þessi dúnmjúku tök.
Aukast nú tekur á Skörungi skriðið
skellirnit tóna um himnanna þök.
list er að sjá þessi dúnmjúku tök.
Aukast nú tekur á Skörungi skriðið
skellirnit tóna um himnanna þök.
Ort 12.1.11