Nóttin
Sólsetrið heillar mig mest
vatnaliljur loka sig í rest
engin tími til að fá frest

Er sólin skín í síðasta sinn
fell ég tár í hinsta sinn
kuldarboli umlíkur líkama minn
frystir mín sorga tár
sem dropa niður
í spegil slétta hafið
nú er allt farið

Vindurinn blæs mig um koll
Veitir mér kulda hroll
þeytir mig út í dimma nótt
nú frýs mitt hjarta
molnar í þúsund parta


lífsmark mitt fjarar út
dreg andardráttin mikla
ákalla nafnið þitt
sef svefninn langa  
Adolf Bragi Hermannsson
1978 - ...


Ljóð eftir Adolf

Englabros
Röddin
Nóttin
Í nótt
Draumur um þig
Myrkrahöfðingi