

Í nótt líður mér vel
í nótt líður mér ílla
í nótt sakna ég þín
í nótt græt ég mig í svefn
með söknuð í hjarta
í nótt hlæ ég
í nótt brosi ég
í nótt vill ég helst ekki vera án þín
í nótt vill ég hafa þig hjá mér.
í nótt líður mér ílla
í nótt sakna ég þín
í nótt græt ég mig í svefn
með söknuð í hjarta
í nótt hlæ ég
í nótt brosi ég
í nótt vill ég helst ekki vera án þín
í nótt vill ég hafa þig hjá mér.