Draumur um þig
Í nótt dreymdi ég þig
við lékum okkur saman
skemtum okkur vel
við tölum saman um allt og ekkert
hlógum saman

Við tölum um okkar drauma
okkar galla og kosti
okkur langar að vera saman
það sem eftir er

Halda utanum hvort annað
elska hvort annað
standa með hvort öðru
í blíðu og stríðu

Er ég vakna, sný ég mér við
ættla að halda utanum þig
segja við þig að allt verður í lægi
og gefa þér koss, kossinn langa

Þú liggur ekki mér við hlið
rúmmið mitt er tómt svo kallt
finnst það ekki þess virði
að vera svona ein, einmanna án þín

Hvar ertu ástin mín, komdu til mín
vertu með mér, það sem eftir er

Sakna kossana þína, þína umhyggju og ást
sakna þess þú haldir utanum um mig

Ég ligg á rúmmi mínu, fer að sofa
vonast til þess að hitta þig á ný

Draumurinn er það eina sem ég hef
til að muna eftir þér, vera með þér
halda utanum þig, vill ekki vakna
held áfram að dreyma um þig, um okkur
um okkar framtíð

Sef svefnin lang.  
Adolf Bragi Hermannsson
1978 - ...


Ljóð eftir Adolf

Englabros
Röddin
Nóttin
Í nótt
Draumur um þig
Myrkrahöfðingi