

Ótrúlegt er hvað
menn endast til að bulla
ekki ólíkt börnum
sem í gullabúum drulla.
Þögnin er dýr
þegar slíkt úr hófi gengur
þá er sem leysist þér
slæmur hlandsprengur.
menn endast til að bulla
ekki ólíkt börnum
sem í gullabúum drulla.
Þögnin er dýr
þegar slíkt úr hófi gengur
þá er sem leysist þér
slæmur hlandsprengur.
Ort 7.3.11