

Bág eru þau ráðin
sem bjánar gefa skást
og bestu menn hjá sitja
sem á höndum
en ekki munu þrekvirkin
frá öðrum fást
að frelsa þjóð
sem pínd er hér röndum.
.
sem bjánar gefa skást
og bestu menn hjá sitja
sem á höndum
en ekki munu þrekvirkin
frá öðrum fást
að frelsa þjóð
sem pínd er hér röndum.
.
Oer 7.3.11