

Afstæðir eru aumingjar
er arka um lífsins svið.
Til lítils duga ljúflingar
er ljótt gerist mannlífið.
Aumingjar hafa illu sáð
og uppskeran þar ei rýr
óþverranum á oss stráð
- Alþingis ei vegur nýr.
er arka um lífsins svið.
Til lítils duga ljúflingar
er ljótt gerist mannlífið.
Aumingjar hafa illu sáð
og uppskeran þar ei rýr
óþverranum á oss stráð
- Alþingis ei vegur nýr.