

Harður slær mig harmurinn
helst mig ekkert langar.
Því dáinn er nú Dreki minn,
drjúpa tár á vanga.
helst mig ekkert langar.
Því dáinn er nú Dreki minn,
drjúpa tár á vanga.
Kötturinn okkar Dreki varð bráðkvaddur laugardaginn 5. mars, 4 ára gamall