Systir
Elsku stóra systir mín,
blíðleg, hlý og góð.
Hún er líka sæt og fín,
viskufull og fróð.
Hún margt kenndi mér,
um lífið okkar langa.
Systir góð, þessa löngu leið
ég vil með þér ganga.
Þú átt faðm fyrir mig,
til að knúsa blítt.
Ég á faðm fyrir þig,
þar sem ávalt er hlýtt.
Ég ann þér mjög,
elsku stóra systir.
Gæti samið um það 100 lög,
ásamt öllu sem mig lystir!
blíðleg, hlý og góð.
Hún er líka sæt og fín,
viskufull og fróð.
Hún margt kenndi mér,
um lífið okkar langa.
Systir góð, þessa löngu leið
ég vil með þér ganga.
Þú átt faðm fyrir mig,
til að knúsa blítt.
Ég á faðm fyrir þig,
þar sem ávalt er hlýtt.
Ég ann þér mjög,
elsku stóra systir.
Gæti samið um það 100 lög,
ásamt öllu sem mig lystir!