

Ekki er mér um Icesavefárið
áróður þess er þjóðarmein.
Mér varð á ljóð í morgunsárið
mun að líkum snilldin ein:
áróður þess er þjóðarmein.
Mér varð á ljóð í morgunsárið
mun að líkum snilldin ein:
Ort 8.4.11, það á að kjósa á morgun og margan hefur lygaáróður blekkt.