Þessi þunna lína.
Er húmið eitt
liggur dögunin brotin
handan við gil hins eilífa rökkurs,

Þar sem allt hverfur er ekkert líf
ertu einn?
finndu mig í gilinu djúpa
þar sem ég fer þögull..kaldur,
því er ekkert sem ég get skapað einn.  
sigurjón pálmason
1974 - ...


Ljóð eftir sigurjón

Þessi þunna lína.
Bæn