Sólríkur staður
Þar sem sólin vermir,
hug minn og hjarta.
Þar vil ég sitja,
við geislana bjarta.
Þar vil ég sitja,
lifa og njóta.
Sjálfri mér kynnast,
ísinn að brjóta.
Þar vil ég vera,
þar sem björtust skín sólin.
Það vil ég bera,
til að berja burt fólin.
En ég dvel ei þar,
ekki á sólbjörtum stað.
Heldur á dimmum bar,
dimmum og dökkum bar.
Ég þar dvelja þó vil,
á sólríkum stað.
Ég það auðvitað vil,
en ekki hvað?
hug minn og hjarta.
Þar vil ég sitja,
við geislana bjarta.
Þar vil ég sitja,
lifa og njóta.
Sjálfri mér kynnast,
ísinn að brjóta.
Þar vil ég vera,
þar sem björtust skín sólin.
Það vil ég bera,
til að berja burt fólin.
En ég dvel ei þar,
ekki á sólbjörtum stað.
Heldur á dimmum bar,
dimmum og dökkum bar.
Ég þar dvelja þó vil,
á sólríkum stað.
Ég það auðvitað vil,
en ekki hvað?