

Ég fékk það ekki í gær
þó biti á eins og geit í gras.
Ég er vanur að fá nóg - lína eða bara net
(tæki-færi)
Silfurglamúr diskóþyrsklingar í sjó
eða blint djamm með botnvörpunni.
En enginn veit hvar maran lendir:
það beit á,
glæsilegur stórfiskur
en ég náði honum ekki upp.
þó biti á eins og geit í gras.
Ég er vanur að fá nóg - lína eða bara net
(tæki-færi)
Silfurglamúr diskóþyrsklingar í sjó
eða blint djamm með botnvörpunni.
En enginn veit hvar maran lendir:
það beit á,
glæsilegur stórfiskur
en ég náði honum ekki upp.