

Heppið Himnaríki' í dag,
en harmdauði í hundi.
Nú yndislegur unir hag
í iðagrænum lundi.
Dáinn, horfinn, harmafregn;
horfi á eftir vini.
Næstum missir sá um megn
á Messalínu syni.
en harmdauði í hundi.
Nú yndislegur unir hag
í iðagrænum lundi.
Dáinn, horfinn, harmafregn;
horfi á eftir vini.
Næstum missir sá um megn
á Messalínu syni.
20-07-11