Engill
Heppið Himnaríki' í dag,
en harmdauði í hundi.
Nú yndislegur unir hag
í iðagrænum lundi.

Dáinn, horfinn, harmafregn;
horfi á eftir vini.
Næstum missir sá um megn
á Messalínu syni.  
Hulda Jensen
1990 - ...
20-07-11


Ljóð eftir Huldu Jensen

Engill
Óvissan