Hugdetta
í huga mínum hvílir löngun meistaraverka
magnaðra hugmynda,
sem fela sig bak við hversdagsleika
staðalímynda.
magnaðra hugmynda,
sem fela sig bak við hversdagsleika
staðalímynda.
Hugdetta