Sveitin mín
Gylltur bakkinn gælir í fangi mínu í kvöld,
gróandinn vaknar við vota sumarkossa.
Sunnan sýnir þau völd
sem grænka tún og gyllir fossa.
í amstri hverrs dags skaltu dug þinn geyma
og dásama skaltu draumum fínum,
sem sæmir þeirri trú að eiga heima
á stað að rótum þínum.
Í fjörunni feta ég mín bernskuspor,
fagur er dalurinn hér.
Vakna þú mitt ljúfa vor
og vektu minningar í mér.
Hér eru falin fögur orð í sandi
sem fallin eru í gleymd og grafin,
en báran létt brýtur staf úr landi
í sögu sem hún seigir mér.
gróandinn vaknar við vota sumarkossa.
Sunnan sýnir þau völd
sem grænka tún og gyllir fossa.
í amstri hverrs dags skaltu dug þinn geyma
og dásama skaltu draumum fínum,
sem sæmir þeirri trú að eiga heima
á stað að rótum þínum.
Í fjörunni feta ég mín bernskuspor,
fagur er dalurinn hér.
Vakna þú mitt ljúfa vor
og vektu minningar í mér.
Hér eru falin fögur orð í sandi
sem fallin eru í gleymd og grafin,
en báran létt brýtur staf úr landi
í sögu sem hún seigir mér.