

Lítill drengur horfir á gamlan mann
gamall maður horfir í spegil og hugsar
þetta er maðurinn sem þú forðum sást
Lítil stúlka horfir á gamlan mann
gömul kona horfir á mann sinn og hugsar
þetta er maðurinn sem þú forðum sást
Lítil börn horfa á gamlan mann
gamall maður horfir á börnin og veit
að þetta er hans síðasta og deyr
gamall maður horfir í spegil og hugsar
þetta er maðurinn sem þú forðum sást
Lítil stúlka horfir á gamlan mann
gömul kona horfir á mann sinn og hugsar
þetta er maðurinn sem þú forðum sást
Lítil börn horfa á gamlan mann
gamall maður horfir á börnin og veit
að þetta er hans síðasta og deyr