 Á stefnumót
            Á stefnumót 
             
        
    Lítil sprund er létt á tá
lundin bundin vonum
út við sundin æst af þrá
eiga stund með honum.
Ína á ríka æskuglóð
og yndi margra stunda
ennþá rennur oft á slóð
afsíðis með Lunda.
    
     
lundin bundin vonum
út við sundin æst af þrá
eiga stund með honum.
Ína á ríka æskuglóð
og yndi margra stunda
ennþá rennur oft á slóð
afsíðis með Lunda.
    Skrifað á ljóðabók 2.10.11 til Ínu í Seldal.

