

Lítil sprund er létt á tá
lundin bundin vonum
út við sundin æst af þrá
eiga stund með honum.
Ína á ríka æskuglóð
og yndi margra stunda
ennþá rennur oft á slóð
afsíðis með Lunda.
lundin bundin vonum
út við sundin æst af þrá
eiga stund með honum.
Ína á ríka æskuglóð
og yndi margra stunda
ennþá rennur oft á slóð
afsíðis með Lunda.
Skrifað á ljóðabók 2.10.11 til Ínu í Seldal.