Öryrkinn talar 15.9.11
Mér hefur ei látið að læðast með veggjum
leikið oft hlutverk svo margur varð sleginn.
Á góðum stundum oft sat ég með seggjum
og sótti í mig veðrið þá tappi var dreginn.
Aumingi að vera, já það er enginn leikur,
elda grátt við stjórnvöldin snúin og treg
en þó ég sé aumur þá er ég um smeykur
að þingmenn séu enn meiri ræflar en ég.
Þessum er tilurð að troða menn fótum
og tíðast láta ei eiðstafi neitt stöðva sig.
Þingmenn ættu að vera á örorkibótum
en ekki á margföldum launum á við mig.
leikið oft hlutverk svo margur varð sleginn.
Á góðum stundum oft sat ég með seggjum
og sótti í mig veðrið þá tappi var dreginn.
Aumingi að vera, já það er enginn leikur,
elda grátt við stjórnvöldin snúin og treg
en þó ég sé aumur þá er ég um smeykur
að þingmenn séu enn meiri ræflar en ég.
Þessum er tilurð að troða menn fótum
og tíðast láta ei eiðstafi neitt stöðva sig.
Þingmenn ættu að vera á örorkibótum
en ekki á margföldum launum á við mig.