Hugleiðingar
Þó vilji flestir vera góðir
og virða ró og spekt
- enginn er annars bróðir í leik
og oft er barist frekt.
Ætíð heldur vöku sinni
veraldarinnar þrá
það er svo ótal, ótal margt
sem andinn þráir að fá
en einhver hafði að orðum sínum
og athygli veita má
að það sem maður gefur
er það eina sem hann á!
og virða ró og spekt
- enginn er annars bróðir í leik
og oft er barist frekt.
Ætíð heldur vöku sinni
veraldarinnar þrá
það er svo ótal, ótal margt
sem andinn þráir að fá
en einhver hafði að orðum sínum
og athygli veita má
að það sem maður gefur
er það eina sem hann á!
Ort 2011