

Eins og við sáum
svo upp munum skera.
Svífur í kastinu
velferðarteningur.
Ólíkt með samanburð
til auðæva að gera:
Allt er mitt fé
gangandi peningur.
svo upp munum skera.
Svífur í kastinu
velferðarteningur.
Ólíkt með samanburð
til auðæva að gera:
Allt er mitt fé
gangandi peningur.
Ort 2011