Bitamunur
Mörgum reynist líf ei létt
lifa þó sem geta.
Hvað er rangt og hvað er rétt
og hvers er það að meta?
Ekkert rétt og ekkert rangt
að mér færist grunur.
Ekkert stutt og ekkert langt
aðeins bitamunur.
lifa þó sem geta.
Hvað er rangt og hvað er rétt
og hvers er það að meta?
Ekkert rétt og ekkert rangt
að mér færist grunur.
Ekkert stutt og ekkert langt
aðeins bitamunur.
Ort 2011