

Vertu helst við vini þína rætinn,
veðja á að haldi fúinn strengur,
vatnið sæktu vinur yfir lækinn,
vaðið hafðu ofar en þú gengur.
veðja á að haldi fúinn strengur,
vatnið sæktu vinur yfir lækinn,
vaðið hafðu ofar en þú gengur.
Ort 2011