

Sér hefur alþingi af örlæti veitt
og ausið í fjárglæfraþrjóta,
endalaust talað en ekki gert neitt
aumustu þegnum til bóta,
það hefur raun yfir þjóð vora leitt
og þar ætti flesta að skjóta.
og ausið í fjárglæfraþrjóta,
endalaust talað en ekki gert neitt
aumustu þegnum til bóta,
það hefur raun yfir þjóð vora leitt
og þar ætti flesta að skjóta.
Ort 2011