Það eiga allir sín takmörk
Það eiga allir sín takmörk til góðs,
elskulegheitin fá mega þrjóta.
Það er léttast að leggja til hnjóðs,
ljúga, stela, svíkja og blóta.
Lyddur á mannlífið leita til blóðs,
ljóma er sjá mann kvaldan.
Það eiga allir sín takmörk til góðs
en óþverran þrýtur sjaldan.
elskulegheitin fá mega þrjóta.
Það er léttast að leggja til hnjóðs,
ljúga, stela, svíkja og blóta.
Lyddur á mannlífið leita til blóðs,
ljóma er sjá mann kvaldan.
Það eiga allir sín takmörk til góðs
en óþverran þrýtur sjaldan.
Ort 2011