

Oft á göfugur ráð til rausna,
réttlæti hans ei sorp á haugi.
Flest eiga málin leið til lausna
ljóst sé viskan hátt á baugi.
Gapir í loftið görótt sála
gremja lætur ónæðið,
góður leggur gott til mála
glaður leysir verkefnið.
Vingjarnleiki og vinakynni
vinna drýgst til bóta,
verðmætast í veröldinni
vaka, elska og njóta.
réttlæti hans ei sorp á haugi.
Flest eiga málin leið til lausna
ljóst sé viskan hátt á baugi.
Gapir í loftið görótt sála
gremja lætur ónæðið,
góður leggur gott til mála
glaður leysir verkefnið.
Vingjarnleiki og vinakynni
vinna drýgst til bóta,
verðmætast í veröldinni
vaka, elska og njóta.
Ort 2011