

Nú eru vinstri að vaða sinn reyk
villtir og blæstir á geði.
Með fögru loforðin fóru á kreik
fljótast þó hin leiðin réði.
Kratinn snauða ruplar, rænir,
ragmenni blauðans.
Vaða í glæpum vinstri- grænir,
varmenni dauðans.
Hamast í skotgröfum hægri svín
hæðast að óförum slíkum.
Ljúga og stela er ljóst bara grín
og ljúfast spillingarklíkum.
villtir og blæstir á geði.
Með fögru loforðin fóru á kreik
fljótast þó hin leiðin réði.
Kratinn snauða ruplar, rænir,
ragmenni blauðans.
Vaða í glæpum vinstri- grænir,
varmenni dauðans.
Hamast í skotgröfum hægri svín
hæðast að óförum slíkum.
Ljúga og stela er ljóst bara grín
og ljúfast spillingarklíkum.
Ort 2010