Rakin spor
Í ýmsra manna auðlegð hjó
oft var klár og þorin
en óláns réð að ræna í snjó
og rakin voru sporin.
oft var klár og þorin
en óláns réð að ræna í snjó
og rakin voru sporin.
Ort 2010
Rakin spor