Mikil blessuð blíða
Það er mikil blessuð blíða
bærilegt er út að ríða,
- sólin nær nærri í gegn
niðaþoku og regn.
bærilegt er út að ríða,
- sólin nær nærri í gegn
niðaþoku og regn.
Ort 2011
Mikil blessuð blíða