

Bónda einum var konan kær
er kunninginn tók honum frá
að vísu átti hann vin sér nær
sem vildi honum huggun ljá.
Vinurinn brotinn á flesta fær
og fréttist hans huggun mér:
,,Gott að losna við gamalær
og geta yngt upp hjá sér”!!
er kunninginn tók honum frá
að vísu átti hann vin sér nær
sem vildi honum huggun ljá.
Vinurinn brotinn á flesta fær
og fréttist hans huggun mér:
,,Gott að losna við gamalær
og geta yngt upp hjá sér”!!
Ort 2010