

Presturinn messar í rigningu
kirkjuþakið er hrip
og meðhjálparinn hvíslar:
,,Það er komið skip”.
Hún bindur á messuna endi
æsist til glaðari sinnu,
- lífið er vændi í aukavinnu.
kirkjuþakið er hrip
og meðhjálparinn hvíslar:
,,Það er komið skip”.
Hún bindur á messuna endi
æsist til glaðari sinnu,
- lífið er vændi í aukavinnu.
Ort 2010