

Ef þið viljið álit heyra
ætla ég það láta í té:
Besta ráðið að barna meira
bóndanum þótt erfitt sé.
Ei þarf dama hátt að hóa
högni svo að hlaupi til:
Ást á miðin oft vill róa
eðli sínu að gera skil.
ætla ég það láta í té:
Besta ráðið að barna meira
bóndanum þótt erfitt sé.
Ei þarf dama hátt að hóa
högni svo að hlaupi til:
Ást á miðin oft vill róa
eðli sínu að gera skil.
Athugasemd við blogg á Fésbók 2011