Af gullkornum Mörtu minnar
,,Það koma alltaf aftur peningar,
- ég á engan vinninginn séðan,
- það er ekki allt fengið
með peningum,
- það þarf þá enginn
að öfunda mann á meðan”.
- ég á engan vinninginn séðan,
- það er ekki allt fengið
með peningum,
- það þarf þá enginn
að öfunda mann á meðan”.
Orðrétt í spjalli okkar 20.7.11