Freysteinn Bjarnason
Freysteinn minn
ég fagurt tel þitt sinni
ferð á kostum
daga marga og langa.
Kasta vil ég á þig
kveðju minni
og kærleiksvegi
megir þú ætíð ganga.
ég fagurt tel þitt sinni
ferð á kostum
daga marga og langa.
Kasta vil ég á þig
kveðju minni
og kærleiksvegi
megir þú ætíð ganga.
Ort 2011