

María er fagurt fljóð
fönguleg að sýnum
sem ég henni lítið ljóð
af listaanda fínum:
Mikið er sú meyjan hýr
menn á hana stara.
Er það af ást sem inni býr
eða af því bara?
fönguleg að sýnum
sem ég henni lítið ljóð
af listaanda fínum:
Mikið er sú meyjan hýr
menn á hana stara.
Er það af ást sem inni býr
eða af því bara?
Skrifað á ljóðabók 2011