Kæra Kristbjörg
Fegurð í lífinu fær margan dreymt
og að fylgi með gæfan og lukkan.
Faðmalagi þínu ég fæ síða gleymt
fannst sem að stöðvaðist klukkan.
Ég stóð þar í algleymi með fangið fullt
og flaug mér þá hugur á brautu.
Liti ég blandaði blátt oní gult
og borinn var frá allri þrautu.
og að fylgi með gæfan og lukkan.
Faðmalagi þínu ég fæ síða gleymt
fannst sem að stöðvaðist klukkan.
Ég stóð þar í algleymi með fangið fullt
og flaug mér þá hugur á brautu.
Liti ég blandaði blátt oní gult
og borinn var frá allri þrautu.
Skrifað á sögu og myndabók 2011