

Oft þeim réttir arminn sinn
af ást þær margar vikna,
svo dásamlegur er Doddi minn
að dömur í hnjánum kikna.
Margt er það í koti karls,
sem kóngur þráir gjarna.
Sagður játa átján alls
álitlegra barna.
af ást þær margar vikna,
svo dásamlegur er Doddi minn
að dömur í hnjánum kikna.
Margt er það í koti karls,
sem kóngur þráir gjarna.
Sagður játa átján alls
álitlegra barna.
Skrifað á ljóðabók 2011