

Oft er fá menn endaspark
er sem kvikni á sálum.
Nota heilann, hertu kjark,
hjarta fylgdu að málum.
Að yrkja má ég oft við glíma
ef að Svarri er til stuð
er hann skálkur allra tíma
í þessarri krummaskuð.
er sem kvikni á sálum.
Nota heilann, hertu kjark,
hjarta fylgdu að málum.
Að yrkja má ég oft við glíma
ef að Svarri er til stuð
er hann skálkur allra tíma
í þessarri krummaskuð.
Ort 4.10.11