Raunasaga
Óhöppin ýmsa naga,
yndið er hverfult
þótt belgist af þrá.
Strákur það gerði
við stulku út í Haga
og stautinum tóks ei
úr dömunni að ná.
Stúlkan fékk krampa
og stundi við þá
og stamaði orðum
sem eigi hann skildi.
Hún þruglaði þetta
og því ekki gleym:
,,Þú hefðir átt gera
það sem ég vildi,
- taka mig aftan frá
þá hefðum við
getað gengið heim”!
yndið er hverfult
þótt belgist af þrá.
Strákur það gerði
við stulku út í Haga
og stautinum tóks ei
úr dömunni að ná.
Stúlkan fékk krampa
og stundi við þá
og stamaði orðum
sem eigi hann skildi.
Hún þruglaði þetta
og því ekki gleym:
,,Þú hefðir átt gera
það sem ég vildi,
- taka mig aftan frá
þá hefðum við
getað gengið heim”!
Ort 3.7.11