Söngur til kónganna
Vaða vildi með völuspá,
Komst hann langt á kreikinn,
Kóngur sjálfur kysi að fá,
káta menn á leikinn.

Í hulstri bárust hundar við
hláturskasti manna
Sit ég hér og stari á
Svöngum kviðum granna.  
Othekktur hofundur
1993 - ...


Ljóð eftir Othekktan hofund

Söngur til kónganna
Haust, sumar og Sonja
Tvíburar
Ást borin saman