

Erfiðir tímar fylgdu í kjölfarið
fólkið sem bjó við ströndina
flutti inn til landsins
byggðir lögðust í eyði
og margir misstu allt
undir dimmgráum skýjum
fór lestin um eyðimörkina
hestar, vagnar og menn
frá yfirgefnum borgum
í leit að næturstað
úr varðturni horfði kona í fjarskann
knapar nálguðust í rökkrinu
óveðrið færðist sífellt nær
og á torginu heyrðist söngur
um trúðinn og þjófinn
fólkið sem bjó við ströndina
flutti inn til landsins
byggðir lögðust í eyði
og margir misstu allt
undir dimmgráum skýjum
fór lestin um eyðimörkina
hestar, vagnar og menn
frá yfirgefnum borgum
í leit að næturstað
úr varðturni horfði kona í fjarskann
knapar nálguðust í rökkrinu
óveðrið færðist sífellt nær
og á torginu heyrðist söngur
um trúðinn og þjófinn