 Að láta sér ei leiðast
            Að láta sér ei leiðast 
             
        
    Það er kúnst að láta sér ei leiðast
á lífsins vegi hvert sem ber um álfur.
Ætla ég þér yndið verði greiðast
ef þú ert nógu skemmtilegur sjálfur.
    
     
á lífsins vegi hvert sem ber um álfur.
Ætla ég þér yndið verði greiðast
ef þú ert nógu skemmtilegur sjálfur.
    Ort 8.11.11

