Illska
Í minni eigin sálu leita,
leita og leita en vil engu breyta.
Sé og skil, hið illa hyl.
Löngu vanist vondu hef,
í heimi illsku best ég sef.
Lengi hef ég melt með mér,
að breyta vondum verkum.
En þegar að ég dvel hjá þér,
þá gengur það í herkjum.
leita og leita en vil engu breyta.
Sé og skil, hið illa hyl.
Löngu vanist vondu hef,
í heimi illsku best ég sef.
Lengi hef ég melt með mér,
að breyta vondum verkum.
En þegar að ég dvel hjá þér,
þá gengur það í herkjum.