Smári
Átti eitt strá
Þráði bara smára
Hennti stráinu

Stráið skaut rótum á nýju engi
Það mátti það

Stend á engi
fullu af stráum
þrái enn einn smára

Á mínu engi
eru smárar vanfundnir
þeir fáu sem ég hef séð
hafa þegar skotið rótum í öðru engi
og ræturnar neita að losna

Vökva engið
ber áburð
í þeirri von að einn smári
skjóti þar rótum

Þar til það geriðst
held ég áfram að flandra um engið


 
skeið
1978 - ...


Ljóð eftir Skeið

Veður
Smári